Matter: Nýtt tölublað

Matter: Nýtt tölublað

Tímarit um sviðslistarannsóknir Fjórða tölublað Matter er nú komið út. Þar er að finna safn texta, mynda og ljóða sem gefa innsýn inn í  All My Relations Ecocamp #3, sem fór fram á Gylleboverket á...

read more
Kærleiksgjörð

Kærleiksgjörð

Kærleiksgjörð Áhugaleikhúss atvinnnumanna Í tilefni af 20 ára afmæli Áhugaleikhúss atvinnumanna ætlum við að bjóða upp á afmælisgjörning á Dansverkstæðinu Sunnudaginn 16.nóvember kl.15 sem hluta af...

read more
Sviðslist í bók

Sviðslist í bók

Dansverkstæðið hýsir sjálfgerandi verk á bók Um þessar mundir er ég í listamannadvöl á Dansverkstæðinu þar sem ég er að vinna að sviðslistaverkefni Þú og Ég sem kemur út á bók. Þú og ég er...

read more
Fagurferð í Kjós

Fagurferð í Kjós

Innra barnið leiðsögumaður Pílagrímsgangan um Hálsenda í Kjós var farin með leiðsögn dagana 18. og 19. Júlí í tengslum við hreppshátíðina Kátt í Kjós. Sérstakt leiðarstef göngunnar er leikur og...

read more
Æfingar í hvíld

Æfingar í hvíld

Sjö æfingar í hvíld Nú er hægt að ganga Leiðina – Hallormstaður á eigin vegum. Leiðarlýsingin er komin á netið og má bæði hlaða niður í síma eða prenta út og taka með sér inn í skóginn. Verkið er...

read more
Líkaminn í Ásbyrgi

Líkaminn í Ásbyrgi

Líkamleikinn skoðaður í gegnum göngu Nú eru leiðarlýsingar fyrir performatífa pílagrímsgöngu í Ásbyrgi aðgengilegar. Verkið vann ég með syni mínum Benjamíni Þorláki landverði í Vatnajökulsþjóðgarði....

read more
Vatnsmýrin á netinu!

Vatnsmýrin á netinu!

Performatíf pílagrímsganga á eigin vegum Það er mér ánægja að tilkynna að Leiðin - Vatnsmýrin er orðin aðgengileg þeim sem vilja fara leiðina á eigin vegum. Verkið vann ég ásamt Kolbrúnu Dögg...

read more
Kom Útópía!

Kom Útópía!

Erindi frá fyrsta bransadegi íslenskra sviðslista Ég tók þátt í fyrsta bransadegi íslenskra sviðslista sem sviðslistamiðstöð stóð fyrir í Borgarleikhúsinu 30.maí. Þar var margt fagfólk úr...

read more
PhD Pilgrimage Complete

PhD Pilgrimage Complete

The final step of my PhD journey was the ancient doctoral promotion ceremony at Lund University on 23rd May 2025, conducted entirely in Latin with traditional robes, top hats, laurels, solemn...

read more