How Little is Enough? Testimony of a Pilgrim

[Hversu lítið er nóg? Vitnisburður pílagríms]

Bókin er lykilþáttur í listrænu doktorsritgerðinni Hversu lítið er nóg? Sjálfbærar aðferðir í sviðslistum fyrir umbreytandi áhorfendareynslu. Bókin inniheldur ritgerð og handrit að fjórum sviðsverkum listrannsóknarinnar: No Show, Island, Strings og Pleased to Meet You.

Útgefandi: 29 Media, 2024.

The book is a key component of the artistic PhD thesis How Little is Enough? Sustainable Methods of Performance for Transformative Encounters. The book contains an essay and manuscripts of the four performances of the artistic research; No Show,Island, Stringsand Pleased to Meet You.
Publisher: 29 Media, 2024.

Lóðrétt rannsókn, Áhugaleikhús atvinnumanna 2005-2015

Í bókinni varpar Steinunn persónlegu ljósi á tíu ára sögu Áhugaleikhúss atvinnumanna og kvintólógíuna Ódauðleg verk. Hún greinir hvert verk út frá samhengi, aðferðum og erindi og veitir innsýn í menningarpólitískan jarðveg þeirra. Einnig fjallar hún um afstöðu leikhópsins til sviðslistastarfs á Íslandi. Bókin inniheldur handrit verka, opinbera gagnrýni og hugleiðingar samferðafólks úr listheiminum.

Útgefandi: Háskólaútgáfan, 2016

[Vertical Research, The Professional Amateurs 2005-2015]

In the book, Steinunn offers a personal perspective on the ten-year history of Áhugaleikhús atvinnumanna and the quintology Ódauðleg verk. She analyzes each piece in terms of its context, methods, and purpose, providing insight into its cultural and political landscape. Additionally, she discusses the theatre group’s stance on the working conditions of performing arts in Iceland. The book includes the play scripts, public reviews, and reflections from fellow artists.

Publisher: University of Iceland Press Publisher, 2016.

Lárétt rannsókn

Bókin inniheldur viðtöl við leikara Áhugaleikhúss atvinnumanna um listina og hlutverk leikhússins í samtímanum, umfjöllun Steinunnar Knútsdóttur, listrænnar ráðskonu, um bakgrunn og vinnuaðferðir leikhópsins, sem og greiningu á örverkunum. Að auki birtist hugleiðing Unu Þorleifsdóttur, þáverandi aðjúnkts í sviðslistum við Leiklistar- og dansdeild LHÍ, um stöðu Áhugaleikhúss atvinnumanna í samfélaginu og þýðingu örverkanna í samtímanum.

Útgefandi: Áhugaleikhús Atvinnumanna 2010

[2010, Horizontal Research]

The book includes interviews with actors from Áhugaleikhús atvinnumanna on the role of theatre and the arts in contemporary society, an analysis by artistic advisor Steinunn Knútsdóttir on the background and working methods of the theatre collective, as well as an in-depth discussion of the short plays. Additionally, it features a reflection by Una Þorleifsdóttir, adjunct lecturer in performing arts at the Iceland University of the Arts, on the significance of Áhugaleikhús atvinnumanna in society and the relevance of the short plays in today's context.

Publisher: The Professional Amateurs, 2010.