The last supper – Cirava

[SÍÐASTA KVÖLDMÁLTÍÐIN] CĪRAVA

Íhugandi þátttökuganga sem kannar gildi, lífsgæði og samfélag í félagslega útsettum bæ í Lettlandi. Síðasta kvöldmáltíðin, Cīrava er eftir Steinunni Knútsdóttur og Rebekku Ingimundardóttur í samstarfi við Kristīne Brīniņa, með tónlistarfólkinu Rihards Lībietis og Gints Smukais, íbúum Cīrava og nemendum frá Hönnunar- og listaskóla Liepāja.

Verkið var sýnt í Cīrava þann 24. mars 2016 og var framleitt af New Theatre Institute of Latvia í samstarfi við Cita Abra og menningarhúsið í Cīrava.

Með stuðningi frá: EES styrkjum, Lettlands menningarmálaráðuneyti, Menningarsjóði Lettlands.

THE LAST SUPPER, CIRAVA 2016

A contemplative participatory performance walk exploring values, quality of life, and community in a socially deprived town in Letland. The Last Supper, Cīrava was created by Steinunn Knútsdóttir and Rebekka Ingimundardóttir in collaboration with Kristīne Brīniņa, featuring musicians Rihards Lībietis, Gints Smukais, residents of Cīrava, and students from Liepāja Design and Art School.

Performed in Cīrava on March 24, 2016, the piece was produced by the New Theatre Institute of Latvia in collaboration with the artist residency initiative Cita Abra and Cīrava Culture House.

Supported by: EEA Grants, Latvian Ministry of Culture, State Culture Capital Foundation.

Contact:

Steinunn Knúts Önnudóttir,
Hvammsbraut 6,
276, Kjósahreppur, Ísland.
Tel.+ 354 6624805.
steinunn.knuts.onnudottir@gmail.com