Síðasta kvöldmáltíðin

SÍÐASTA KVÖLDMÁLTÍÐIN - Þátttökusýning um lífsgæði og gildi

Bolungarvík | Raufarhöfn | Höfn í Hornafirði | Keflavík

Framkvæmt á Skírdag, 13. apríl 2017 frá sólarupprás til sólarlags
Aðlagað fyrir útvarpsleikhús árið 2018

Hvernig væri þín síðasta kvöldmáltíð? Hverjir væru með þér?

Síðasta kvöldmáltíðin var þátttökusýning, einskonar ratleikhús eða upplifunarganga sem bauð gestum í ferðalag um eigin lífsgildi, lífsstíl og samfélagsleg álitamál. Verkið fór fram á fjórum landshornum frá sólarupprás til sólarlags á Skírdag árið 2017.

Þátttakendur fóru 90 mínútna göngu þar sem þeir gengu einir um bæjarumhverfinu, í náttúrunni og enduðu í sviðssetningu á eigin síðustu kvöldmáltíð innan dyra. Í gegnum röð hugleiðinga, spurninga og verkefna sem lögð voru fyrir þátttakenndur ásamt frásagnir íbúa bæjarins var gestum boðið að endurskoða hvað skiptir þá raunverulega máli í lífinu.

Sýningin var síðar aðlöguð fyrir útvarpsleikhús árið 2017, þar sem upplifunin var færð yfir á hljóðform og endurgerð sem persónuleg íhugun fyrir hlustendur.

Höfundar og listræn stjórn: Steinunn Knútsdóttir í samstarfi við Hall Ingólfsson og Rebekku Ingimundardóttir með aðstoð Grétu Kristínar Ómarsdóttur.

THE LAST SUPPER

A PARTICIPATORY PERFORMANCE ON VALUES AND QUALITY OF LIFE

Bolungarvík | Raufarhöfn | Höfn í Hornafirði | Keflavík
Performed on Maundy Thursday, April 13, 2017, from sunrise to sunset
Adapted for radio theater in 2018

What would your last supper be? Who would be with you?

The Last Supper was a participatory performance, a form of site-specific treasure hunt or experiential walk, inviting guests on a journey through their personal values, lifestyle, and societal concerns. The work was performed simultaneously in four locations across Iceland, unfolding from sunrise to sunset on Maundy Thursday, 2017.

Participants embarked on a 90-minute walk, moving alone through urban and natural landscapes before arriving indoors for a performative staging of their own imagined last supper. Through a series of reflections, questions, and tasks, along with recorded stories from local residents, participants were encouraged to reconsider what truly matters to them in life.

In 2018, The Last Supper was adapted for radio theater, transforming the experience into an audio-based meditation for listeners.
Concept and artistic direction: Steinunn Knútsdóttir in collaboration with Hallur Ingólfsson and Rebekka Ingimundardóttir, with assistance from Gréta Kristín Ómarsdóttir.