
Ódauðlegt verk um ást og ástleysi
Þáttökuverk; eins konar helgiathöfn þar sem sannleikurinn er hafinn upp á stall, blekkingin verður að víkja og leikhúsið lifnar við í huga áhorfandans. Verkið er byggt á innsendum bréfum sem fjalla um ástina í lífinu, væntingar, vonbrigði, hita og kulda, upphaf og endi.
Verkið er lokaverk kvintólógíu Áhugaleikhúss atvinnumanna um mannlegt eðli.
Eftir Steinunni Knúts í samstarfi við leikhópinn
Leikstjóri : Steinunn Knúts
Tónlist: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
Þátttakendur: Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Jórunn Sigurðardóttir, Kristjana Skúladóttir, Magnús Guðmundsson, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Ólafur Steinunn Ingunnarson, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Steinunn Knútsdóttir.
Börn: Áslaug Edda Kristjánsdóttir, Benedikt Jens Magnússon, Dagur Máni Sunnuson, Dúna Pálsdóttir, Erlen Isabella Einarsdóttir, Eva Steinunn Harðardóttir, Freyja Gyðudóttir Gunnarsdóttir, Hrafn Sverrisson, Hugrún Lóa Kvaran, Inga Sóley Kjartansdóttir, Jóhannes Lárus Helgason, Katrín Nótt Birkisdóttir, Maja Meixin Aceto, Ólafur Steinar Ragnarsson, Ólína Stefánsdóttir, Ómar Atli Viggósson, Rannveig Gréta Gautsdóttir, Salka Grímsdóttir, Sunna Líf Arnarsdóttir og Telma Sól Sulem
Sýningartími: 60 - 80 mínútur
Frumsýnt á Lókal og RDF í Borgarleikhúsinu haustið 2015
ETERNAL PIECE ON LOVE AND LOVELESSNESS
This participatory performance unfolds as a kind of sacred ritual, where truth is placed on a pedestal, illusion is cast aside, and the theatre comes to life in the minds of the audience.
The piece is based on submitted letters reflecting on love—its presence and absence in life—exploring expectations, disappointments, warmth and coldness, beginnings and endings.
This work marks the final piece in The Professional Amateurs’s quintology on human nature.
By Steinunn Knúts in collaboration with the group
Director: Steinunn Knúts
Music: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
Participants:
Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Jórunn Sigurðardóttir, Kristjana Skúladóttir, Magnús Guðmundsson, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Ólafur Steinn Ingunnarson, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Steinunn Knútsdóttir.
Children:
Áslaug Edda Kristjánsdóttir, Benedikt Jens Magnússon, Dagur Máni Sunnuson, Dúna Pálsdóttir, Erlen Isabella Einarsdóttir, Eva Steinunn Harðardóttir, Freyja Gyðudóttir Gunnarsdóttir, Hrafn Sverrisson, Hugrún Lóa Kvaran, Inga Sóley Kjartansdóttir, Jóhannes Lárus Helgason, Katrín Nótt Birkisdóttir, Maja Meixin Aceto, Ólafur Steinar Ragnarsson, Ólína Stefánsdóttir, Ómar Atli Viggósson, Rannveig Gréta Gautsdóttir, Salka Grímsdóttir, Sunna Líf Arnarsdóttir, and Telma Sól Sulem.
Duration: 60–80 minutes
Premiered at Lókal and RDF in the Reykjavík City Theatre, autumn 2015