
Steinunn Knúts-Önnudóttir er sviðshöfundur og listrannsakandi sem vinnur með tilvistarlega sjálfbærni, tengslaskapandi nálganir og performatíf stefnumót. Hún er með doktorsgráðu í leiklist frá Háskólanum í Lundi.
Steinunn hefur starfað sem leikstjóri, höfundur, dramatúrg og performer á Íslandi, í Bretlandi, Skandinavíu og víðar.
Verk hennar hafa meðal annars verið sýnd í Hrísey, Raufarhöfn, Reykjavík, Ósló, Malmö, New York og Vín, auk þess að vera flutt í útvarpi, sjónvarpi og á veraldarvefnum.
Steinunn er stofnandi og listrænn stjórnandi Áhugaleikhúss atvinnumanna og netleikhússins Herbergi 408.
Hún var listrænn ráðunautur hjá Borgarleikhúsinu í Reykjavík og kennari við Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands, þar sem hún gegndi einnig starfi deildarforseta árin 2011–2020.
Sem listrannsakandi er Steinunn tengd við Leiklistarkademíuna í Malmö.
Steinunn er maki, móðir þriggja barna, guðfræðingur, markþjálfi og leirlistakona.
Steinunn Knúts-Önnudóttir is a performance maker and artist researcher working with existentially sustainable, relations specific and performative encounters.
She holds a PhD degree in Theatre from Lund University. Steinunn has worked as a director, writer, dramaturge and a performer in Iceland, Uk, Scandinavia and beyond. Her work has played in Reykjavik, Copenhagen, Malmö, New York and Vienna, on the world wide web, on television and in radio among other places.
Steinunn is the artistic leader and founder for The Professional Amateurs and Webtheatre Room 408.
She was a dramaturge at the City Theatre in Reykjavik and a lecturer at the Department of Performing Arts in Iceland University of the Arts in Reykjavík where she was a dean 2011 - 2020.
Steinunn is an affiliated researcher at Malmö Theater Academy.
She is a mother of three, a theologian, life coach and a pottery maker.
Ferilskrá
Steinunn Hildigunnur Knúts-Önnudóttir
fædd í Svíþjóð 23.07.1965
Maki Eiríkur Smári Sigurðarson, heimspekingur.
Börn: Ísak Eiríksson f. 1990, Benjamín Þorlákur Eiríksson Steinunnarson f. 1996, Hera Magdalena Steinunnar Eiríksdóttir f. 1999.
Leikstjórn
(sé ekki annað tekið fram, er ég einnig höfundur)
2024 – Hammock, Gylleboverket, Skáni, Svíþjóð.
2023 – Pleased to Meet You, Inter Arts Centre, Malmö.
2022 – Pleased to Meet You (verk í vinnslu), Lókal/RDF, Iðnó, Reykjavík.
2022 – STRINGS, Inter Arts Centre, Malmö / Odeum, Lund.
2020 – Eyja, Hrísey – Leikfélag Akureyrar & A gjörningahátíð.
2020 – Fjarvera, Listahátíð í Reykjavík.
2019 – No Show (verk í vinnslu), Inter Arts Centre, Malmö.
2019 – Acute (verk í vinnslu), Inter Arts Centre, Malmö.
2018 – Síðasta kvöldmáltíðin, þátttökusýning fyrir útvarp, Útvarpsleikhús RÚV.
2017 – Síðasta Kvöldmáltíðin, Bolungarvík, Raufarhöfn, Höfn í Hornafirði, Keflavík.
2016 – The Last Supper, New Theatre Institute of Latvia, Cirava, Lettland.
2015 – Ódauðlegt verk um ást og ástleysi, Borgarleikhúsið, Lókal & RDF.
2013 – The School of Transformation Correspondence, www.Herbergi408.is.
2011 – The School of Transformation, www.Herbergi408.is & Mobile Homes,
Tjarnarbíó, LÓKAL.
2011 – Jöklar, Netleikhúsið Herbergi 408 – tilnefnt til Prix Europa.
2010 – Örverk um áráttur, kenndir og kenjar, Áhugaleikhús atvinnumanna.
2010 – Haukur og Lilja, Útvarpsleikhús RÚV – eftir Elísabetu Jökulsdóttur.
2010 – Ódauðlegt verk um stríð og frið, Hafnarfjarðarleikhúsið.
2010 – Ódauðlegt verk um draum og veruleika, Útgerð Hugmyndahúss háskólanna.
2009 – Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna, Áhugaleikhús atvinnumanna, Nýlistasafnið
2009 – Ódauðlegt verk um stríð og frið, forsýning á LÓKAL, Smiðjan.
2008 – Herbergi 408, Netleikhúsið Herbergi 408 – tilnefnt til Prix Europa.
2007 – Lík í óskilum, Borgarleikhúsið – eftir Anthony Neilson.
2005 – Kista Töframannsins, Útvarpsleikhús RÚV – eftir Þórdísi Elfu Þorvaldsdóttur Bachman.
2005 – Ódauðlegt verk um stjórn og stjórnleysi, Áhugaleikhús atvinnumanna.
2004 – The Secret Face, I-Production, Iðnó – eftir Elísabetu Jökulsdóttur.
2003 – Hið lifandi eldhús, Stundin okkar, RÚV.
2003 – Baulaðu nú…, Lab Loki – dagur í lífi Kristínar Jósefínu Páls.
2002 – Hin Smyrjandi Jómfrú, Iðnó – leikstjóri og meðhöfundur.
2002 – Ragnarök 2002, Lab Loki – Smiðjan.
2002 – Stundarbrjálæði, Útvarpsleikhús RÚV – eftir Jónínu Leósdóttur.
2001 – Íslands þúsund tár, Nemendaleikhús LHÍ – eftir Elísabetu Jökulsdóttur.
1999 – 5, BIDT, Kaupmannahöfn, Danmörk – dansleikhússýning.
1996 – Four Sudden Deaths – Teaterkompagniet The Singing Sculptures, UK.
1995 – Jeg er saa Bekymret – Teaterkompagniet The Singing Sculptures, DK, NO.
1994 – Danse for Dig – Teaterkompagniet The Singing Sculptures, DK, NO.
Gjörningar og tilraunir
2010 – Næturævintýri, Keðja Encounter/Festival.
Utandyra risagjörningur í samvinnu við Ólöfu Ingólfsdóttur, sýndur á Rauðhólum, Bláfjöllum, Hvaleyrarvatni og Seltúni.
2009 – Etno Porno, Entre Scenen, Árósum, Danmörk.
Norrænt rannsóknarverkefni/laboratorium með Åsa Simma, Jessie Kleemann og Henrik Munch.
2006 – Out of Office, Norræna húsið, Reykjavík.
Lifandi innsetning í samvinnu við Ilmi Stefánsdóttur.
2004–2005 – Klink & Bank, Reykjavík.
Röð af leiklistargjörningum.
2004 – Bergen Open, Bergen, Noregur.
Norrænt rannsóknarverkefni undir stjórn Forced Entertainment og Tim Etchel.
1999 – Soft Wear, The Domestic Divas, Cambridge, Bretland.
Gjörningur og innsetning í samvinnu við Nínu Magnúsdóttur.
Götuleikhús og áhugasýningar
2003–2005 – Götuleikhús Hins hússins, Reykjavík. Leikstjórn í þrjú sumur.
2005 – Ó-pera – Leikfélagið Spuni, Luxembourg .
2004 – Lísa í Undralandi Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð .
1998 – Himmelbjergspillet – Søhøjlandets Egnaspil, Rye, Danmörk .
1994–1995 – Götuleikhúsið í Reykjavík – Leikstjórn í tvö sumur.
Sviðssettir leiklestrar
2006– Pinocchios Aske eftir Jokum Rohde – Borgarleikhúsið.
2006– Engu að tapa eftir Jónínu Leósdóttur – Borgarleikhúsið.
2004– Madame K eftir Noëlle Renaude – Borgarleikhúsið.
Leikur
2010 – Globen ApS, Katapult, Árósar, Danmörk.
2008 – Steinar í djúpinu, Lab Loki.
2004 – Mit hjerte er dit, Kassandra Productions, Árósar, Danmörk.
2003 – Lifandi Eldhús, Stundin Okkar, RÚV.
2003 – Aurora Borealis, Lab Loki, Reykjavík/veraldarvefurinn.
2002 – Strompleikur, Iðnó. Sviðsettur leiklestur eftir Halldór Laxness.
2002 – Ekkert rís undir nafni nema núllið, Útvarpsleikhúsið, RÚV.
2002 – Symposium X, Kassandra Productions, Árósar, Danmörk.
2000 – The House og Ecstasy, Elan Wales, Cambridge, UK.
2000 – Real Time/Open Door, Loop/Kassandra, Árósar, Danmörk.
1991–1993 – Fastráðinn leikari, Boxiganga Performance Teater, DK.
Dramatúrgía og listræn ráðgjöf
2010 – Let’s Get Personal – Kassandra Productions, Árósar, Danmörk .
2005 – Open Source eftir Helenu Jónsdóttur. Íslenski dansflokkurinn.
2008 – Viltu vinna milljón? – Leikstjórn: Þór Tulinius.
2007 – Súperstar – Leikstjórn: Björn Hlynur Haraldsson.
2006 – Ást – Leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson.
2005 – Dauðasyndirnar – Leikstjórn: Rafael Bianciotto.
Stjórnun og sérfræðistörf
2020–2024 – Doktorsnemi í leiklist við Leiklistarakademíuna í Malmö, Lundarháskóla.
2011–2020 – Forseti sviðslistadeildar við Listaháskóla Íslands.
2008 – Stofnandi og listrænn stjórnandi Netleikhússins Herbergi 408.
2005–2008 – Listrænn ráðunautur við Borgarleikhúsið.
2005 – Stofnandi og hugmyndasmiður Áhugaleikhúss atvinnumanna.
2004–2005 – Framkvæmdastjóri samnorræna verkefnisins Break the Ice.
2002–2008 – Stofnandi og framkvæmdastjóri Ördansahátíðarinnar.
2001–2005 – Framkvæmdastjóri og listrænn stjórnandi leikhópsins Lab Loki.
1999–2001 – Deildarstjóri fornáms í leiklist við City and Islington College í London.
1994–1997 – Stofnandi og listrænn stjórnandi The Singing Sculptures í Árósum.
Kennsla, rannsóknarsmiðjur og vinnustofur
2022-2024 – All My Relations Ecocamp. Stofnandi og hugmyndafræðingur.
2022 – Agder Teaterlaboratiorium – listrænn stjórnandi rannsóknarstofu.
2020 – 2024Leiklistarakademían í Malmö, LU – Kennsla í leiklist.
2013/2014 – National School of Drama, Nýja Delí, Indland – Gestakennari.
2013 – Leiklistarakademían Fredrikstad – Kennsla í einu námskeiði.
2001–2011 – Listaháskóli Íslands – Stundakennari við sviðslistadeild.
2000–2001 – City & Islington College, London, UK – Umsjónarkennari fornáms fyrir leiklistaskóla og háskóla (Access to Performing Arts).
2000 – De Montfort University, Bedford, UK – Leiktúlkunarkennari í leiklistadeild.
1999 – De Montfort University, Leicester, UK – Leiktúlkunarkennari í leiklistadeild.
Félagsstörf
2020–2022 – Seta í KFR, Rannsóknarráði Listaakademíunnar í Malmö, LU.
2008–2011 – Formaður Félags leikstjóra á Íslandi.
2008–2011 – Formaður í stjórn Félags íslenskra leikstjóra.
2007–2009 – Ritari í stjórn Leiklistarsambands Íslands.
2007–2009 – Seta í stjórn Bandalagi íslenskra listamanna.
2007–2009 – Seta í stjórn Norræna leiklistarsambandsins.
2006–2009 – Seta í foreldrafélagi Vesturbæjarskóla.
2006–2008 – Seta í stjórn Félags íslenskra leikstjóra.
2008–2009 – Formaður foreldrafélags Vesturbæjarskóla.
2009–2011 – Fulltrúi stundakennara í fagráði Listaháskóla Íslands.
Curriculum Vitae
Steinunn Hildigunnur Knúts-Önnudóttir
Born in Sweden 23.07.1965
Spouse: Eiríkur Smári Sigurðarson, philosopher.
Children: Ísak Eiríksson (b. 1990), Benjamín Þorlákur Eiríksson Steinunnarson (b. 1996), Hera Magdalena Steinunnar Eiríksdóttir (b. 1999).
Directing
(Unless otherwise stated, I am also the author)
2024 – Hammock, Gylleboverket, Skåne, Sweden.
2023 – Pleased to Meet You, Inter Arts Centre, Malmö.
2022 – Pleased to Meet You (work in progress), Lókal/RDF, Iðnó, Reykjavík.
2022 – STRINGS, Inter Arts Centre, Malmö / Odeum, Lund.
2020 – Eyja, Hrísey – Leikfélag Akureyrar & A Performance Festival.
2020 – Fjarvera, Reykjavík Arts Festival.
2019 – No Show (work in progress), Inter Arts Centre, Malmö.
2019 – Acute (work in progress), Inter Arts Centre, Malmö.
2018 – Síðasta kvöldmáltíðin, participatory radio performance, RÚV Radio Theatre.
2017 – Síðasta kvöldmáltíðin, site-specific performance in Bolungarvík, Raufarhöfn,
Höfn í Hornafirði, Keflavík.
2016 – The Last Supper, New Theatre Institute of Latvia, Cirava, Latvia.
2015 – Eternal Piece on Love and Lovelessness, Reykjavík City Theatreið, Lókal & RDF.
2013 – The School of Transformation Correspondence, Room 408.
2011 – The School of Transformation, Room 408 & Mobile Homes, Tjarnarbíó.
2011 – Jöklar, Netleikhúsið Herbergi 408 – nominated for Prix Europa.
2010 – Short Pieces on Compulsion, Emotions and Quirks, The Professional Amateurs.
2010 – Haukur og Lilja, RÚV Radio Theatre – by Elísabet Jökulsdóttir.
2010 – Eternal Piece on War and Peace, Hafnarfjörður Theatre.
2010 – Eternal Piece on Dream and Reality, Creative Industries House.
2009 – Eternal Piece on Relativity, The Professional Amateurs, Nýlistasafn.
2009 – Eternal Piece on War and Peace, pre-premiere at LÓKAL, Smiðjan.
2008 – Herbergi 408, Netleikhúsið Herbergi 408 – nominated for Prix Europa.
2007 – Lík í óskilum, Reykjavík City Theatreið – by Anthony Neilson.
2005 – Kista Töframannsins, RÚV Radio Theatre – by Þórdís Elfa Þorvaldsdóttir Bachman.
2005 – Eternal Piece on the Art of Manipulation, The Professional Amateurs.
2004 – The Secret Face, I-Production, Iðnó – by Elísabet Jökulsdóttir.
2003 – Hið lifandi eldhús, Stundin Okkar, RÚV – author, director, actor.
2003 – Baulaðu nú…, Lab Loki – a day in the life of Kristín Jósefína Páls.
2002 – Hin Smyrjandi Jómfrú, Iðnó – director and co-author.
2002 – Ragnarök 2002, Lab Loki – co-artistic director.
2002 – Stundarbrjálæði, RÚV Radio Theatre – by Jónína Leósdóttir.
2001 – Íslands þúsund tár, LHÍ Student Theatre – by Elísabet Jökulsdóttir.
1999 – 5, BIDT, Copenhagen, Denmark – dance theatre production.
1996 – Four Sudden Deaths – Teaterkompagniet The Singing Sculptures, UK.
1995 – Jeg er saa Bekymret – Teaterkompagniet The Singing Sculptures, DK, NO.
1994 – Danse for Dig – Teaterkompagniet The Singing Sculptures, DK, NO.
Performance Art and Experiments
2010 – Night Adventure, Keðja Encounter/Festival. Outdoor large-scale performance in
collaboration with Ólöf Ingólfsdóttir,
2009 – Etno Porno, Entre Scenen, Aarhus, Denmark. Nordic research project/laboratory.
2006 – Out of Office, Nordic House, Reykjavík. Live installation with Ilmur Stefánsdóttir.
2004–2005 – Klink & Bank, Reykjavík. A series of performances and happenings.
2004 – Bergen Open, Bergen, Norway. Nordic research project led by Forced Entertainment and Adrian Heathfield.
1999 – Soft Wear, The Domestic Divas, Cambridge, UK. Performance and installation with visual artist Nína Magnúsdóttir.
Street Theatre and Amateur Productions
2003–2005 – Hitt Húsið Street Theatre, Reykjavík – artistic leadership for three summers.
2005 – Ó-pera, Leikfélagið Spuni, Luxembourg.
2004 – Alice in Wonderland, Menntaskólinn við Hamrahlíð.
1998 – Himmelbjergspillet, Søhøjlandets Egnaspil, Rye, Denmark.
1994–1995 – Reykjavík Street Theatre – directed for two summer
Staged Play Readings
2006 – Pinocchios Aske, Reykjavík City Theatreið – by Jokum Rohde.
2006 – Engu að tapa, Reykjavík City Theatreið – by Jónína Leósdóttir.
2004 – Madame K, Reykjavík City Theatreið – by Noëlle Renaude.
Acting
2010 – Globen ApS, Katapult, Aarhus, Denmark.
2008 – Steinar í djúpinu, Lab Loki.
2004 – Mit hjerte er dit, Kassandra Productions, Aarhus, Denmark.
2003 – Lifandi Eldhús, Stundin Okkar, RÚV.
2003 – Aurora Borealis, Lab Loki, Reykjavík/web.
2002 – Strompleikur, Iðnó. Staged play reading of Halldór Laxness’ work.
2002 – Ekkert rís undir nafni nema núllið, RÚV Radio Theatre.
2002 – Symposium X, Kassandra Productions, Aarhus, Denmark.
2000 – The House and Ecstasy, Elan Wales, Cambridge, UK.
2000 – Real Time/Open Door, Loop/Kassandra, Aarhus, Denmark.
1991–1993 – Permanent Actor, Boxiganga Performance Theatre.
Dramaturgy and Artistic Consultation
2010 – Let’s Get Personal, Kassandra Productions, Aarhus, Denmark.
2005 – Open Source, Iceland Dance Company – by Helena Jónsdóttir.
2008 – Viltu vinna milljón? – Directed by Þór Tulinius.
2007 – Súperstar – Directed by Björn Hlynur Haraldsson.
2006 – Ást – Directed by Gísli Örn Garðarsson.
2005 – Dauðasyndirnar – Directed by Rafael Bianciotto.
Management and Specialist Roles
2020–2024 – PhD Candidate in Theatre at Malmö Theatre Academy, Lund University.
2011–2020 – Dean of Performing Arts, Iceland University of the Arts.
2008 – Founder and Artistic Director, Netleikhúsið Herbergi 408.
2005–2008 – Artistic Advisor, Reykjavík City Theatre.
2005 – Founder and Concept Developer, The Professional Amateurs.
2004–2005 – Project Manager, Nordic project Break the Ice.
2002–2008 – Founder and Director, Briefdance festival.
2001–2005 – Executive Director and Artistic Director, Lab Loki Theatre Group.
1999–2001 – Head of Pre-Drama Training, City and Islington College, London.
1994–1997 – Founder and Artistic Director, The Singing Sculptures, Aarhus, Denmark.
Teaching, Research Workshops, and Masterclasses
2022-2024 – All My Relations Ecocamp.
2022 – Agder Theatre Laboratory – Artistic director of research laboratory.
2020–2024 – Malmö Theatre Academy, – Teaching in Theatre.
2013/2014 – National School of Drama, New Delhi, India – Guest lecturer.
2013 – Fredrikstad Theatre Academy – Lecturer for a course.
2001–2011 – Iceland University of the Arts – Lecturer, Performing Arts Department.
2000–2001 – City & Islington College, London, UK – Teacher/Course director.
2000 – De Montfort University, Bedford, UK – Lecturer in Acting.
1999 – De Montfort University, Leicester, UK – Lecturer in Acting.
Board and Association Work
2020–2022 – Member, Research Council, Malmö Theatre Academy, LU.
2008–2011 – Chair, Association of Theatre Directors in Iceland.
2008–2011 – Chair, Board of Icelandic Theatre Directors’ Association.
2007–2009 – Secretary, Icelandic Theatre Union.
2007–2009 – Board Member, BÍL (Federation of Icelandic Artists).
2007–2009 – Board Member, Nordic Theatre Union.
2006–2009 – Member, Parents’ Association of Vesturbæjarskóli.
2006–2008 – Board Member, Association of Icelandic Theatre Directors.
2008–2009 – Chair, Parents’ Association of Vesturbæjarskóli.
2009–2011 – Represent of part time teachers, Arts Council, Iceland University of the Arts.