
Ódauðlegt verk um draum og veruleika
Verkið gerist á huglægum stað handan tíma og rýmis. Verkið spyr hvort sé raunverulegra, það sem fer fram í huga fólks eða það sem sýnilega hendir í veraldlegum heimi. Erum við saman í þessu? Hver metur? Hver upplifir? Hverjum er ekki sama?
Verkið er fjórða í kvintólógíu Áhugaleikhúss atvinnumanna um mannlegt eðli.
Eftir Steinunni Knúts í samstarfi við leikhópinn
Leikstjórn: Steinunn Knúts
Textar: Leikhópurinn
Leikmynd og búningar: Una Stígsdóttir
Leikarar: Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Lára Sveinsdóttir (Kristjana Skúladóttir), Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Myndbandsvinnsla: Ólafur Finnsson (Gígja Hólmgeirsdóttir)
Sýningartími: 50 mínútur
Frumsýnt veturinn 2010
ETERNAL PIECE ON DREAM AND REALITY
The performance takes place in a subjective space beyond time and physical dimension. It questions what is more real—the thoughts and visions within the mind or the tangible events that unfold in the external world. Are we in this together? Who decides? Who experiences? Who cares?
This work is the fourth piece in The Professional Amateurs’s quintology on human nature.
By Steinunn Knúts in collaboration with the group
Director: Steinunn Knúts
Texts: The Ensemble
Set and Costume Design: Una Stígsdóttir
Cast: Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Lára Sveinsdóttir (Kristjana Skúladóttir), Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Video Editing: Ólafur Finnsson (Gígja Hólmgeirsdóttir)
Duration: 50 minutes
Premiered in the winter of 2010